Tilvísunartafla GRI 2018

Í GRI tilvísunartöflunni, sem finna má hér fyrir neðan, er skýrt nánar frá þeim GRI vísum og mælikvörðum sem HB Grandi uppfyllir í samfélagsskýrslunni. Hægt er að nálgast staðsetningu þeirra GRI viðmiða sem félagið uppfyllir svo sem upplýsingar um félagið, efnahagslegan árangur, umhverfisframmistöðu, samfélagsleg málefni, starfsfólk, gæði og rekjanleika.

GRI               Lýsing Uppfyllt Athugasemdir og hlekkir
Stefna og greining
G4-1 Yfirlýsing frá æðsta stjórnanda fyrirtækisins Ávarp forstjóra
G4-2 Lýsing á helstu áhrifum, áhættum og tækifærum Ávarp forstjóra
Upplýsingar um fyrirtæki
G4-3 Heiti fyrirtækis HB Grandi hf
G4-4 Helstu vörumerki, vörur og/eða þjónusta Um HB Granda
G4-5 Staðsetning höfuðstöðva Um HB Granda
G4-6 Fjöldi landa þar sem fyrirtækið er með starfsemi og heiti landa þar sem fyrirtækið er annaðhvort með veigamikla starfsemi eða starfsemi sem tengist beinlínis sjálfbærniþáttunum sem skýrslan tekur til Um HB Granda
G4-7 Eignarhald og lögform Um HB Granda
G4-8 Markaðir (landfræðileg skipting, viðskiptavinir og hagsmunaaðilar) Um HB Granda
G4-9 Stærð/umfang skýrslugjafa Um skýrsluna
G4-10 Samsetning vinnuafls eftir eðli starfs, starfssamningi og staðsetningu starfsstöðvar Um skýrsluna
G4-11 Hlutfall starfsmanna með almenna kjarasamninga Starfsfólk
G4-12 Aðfangakeðja fyrirtækisins Um HB Granda
G4-13 Mikilsverðar breytingar á skýrslutímabilinu hvað varðar stærð, skipulag, eignarhald og aðfangakeðju Árið í hnotskurn
Þátttaka í ytri verkefnum
G4-14 Útlistun á beitingu varúðarákvæða eða -aðferða innan fyrirtækisins, ef við á Nei
G4-15 Utanaðkomandi sáttmálar um fjárhagsleg-, umhverfisleg- og samfélagsmálefni eða önnur verkefni sem fyrirtækið hefur innleitt eða styður Samfélags- og Samstarfsverkefni
G4-16 Aðild að samtökum og/eða íslenskum/alþjóðlegum þrýstihópum þar sem fyrirtækið á fulltrúa í stjórn, tekur þátt í verkefnum, leggur til fé eða lítur á aðild sem mikilvæga Samfélags- og Samstarfsverkefni
Gæði og rekjanleiki
Umhverfi
Mikilsháttar atriði og takmarkanir
G4-17 Fyrirtæki sem eru inni í samstæðureikningi HB Grandi - Um skýrslu
G4-18 Lýsið verkferli við efnistök og afmörkun skýrslunnar HB Grandi - Um skýrslu
G4-19 Lýsing og skilgreining á öllum þáttum er mótuðu efnistök skýrslunnar HB Grandi - Um skýrslu
G4-20 Gerið grein fyrir hvers konar takmörkun á umfangi skýrslunnar sem varða einingar eða svið innan fyrirtækisins, þar með talið ef ekki er talið viðeigandi að gera grein fyrir einstökum rekstrareiningum fyrirtækisins HB Grandi - Um skýrslu
G4-21 Gerið grein fyrir hvers konar takmörkun á umfangi skýrslunnar sem varða ytra umhverfi fyrirtækisins, þar með talið ef ekki er talið viðeigandi að gera grein fyrir takmörkunum í ytra umhverfi hjá einstökum rekstrareiningum fyrirtækisins HB Grandi - Um skýrslu
G4-22 Útskýrið áhrif endurframsetningar upplýsinga sem veittar hafa verið í fyrri skýrslum og rökstyðjið þá ákvörðun að breyta framsetningunni Á ekki við
G4-23 Meiriháttar breytingar frá fyrra skýrslutímabili hvað varðar umfang, takmarkanir eða mæliaðferðir sem stuðst er við í skýrslunni Á ekki við
Þátttaka og skuldbindingar hagsmunaaðila
G4-24 Listi yfir hagsmunaaðila sem starfa með fyrirtækinu Nei
G4-25 Verklag við val á hagsmunaaðilum sem starfa á með Nei
G4-26 Verklag varðandi samstarf við hagsmunaaðila, þ.m.t. tíðni samstarfs eftir eðli og hagsmunahópum Nei
G4-27 Helstu atriði og málefni sem hafa komið upp í samstarfi við hagsmunaaðila Nei
Viðfangsefni skýrslunnar
G4-28 Tímabil sem upplýsingar í skýrslunni ná til Árið 2018
G4-29 Hvenær var síðasta skýrsla gefin út (ef við á) Fyrir árið 2017
G4-30 Skýrslutíðni (árleg, tvisvar á ári, o.s.frv.) Árlega
G4-31 Tegiliðir vegna upplýsinga er varða skýrsluna og efni hennar csr@hbgrandi.is
G4-32 Ferli við ákvörðun á efni skýrslunnar og tilvísunartafla HB Grandi - Um skýrsluna
G4-33 Stefnumótun og starfshættir fyrirtækisins hvað varðar gæðatryggingu skýrslunnar af óháðum aðilum HB Grandi - Um skýrsluna
Stjórnarhættir
G4-34 Stjórnskipulag fyrirtækisins, þ.m.t. undirnefndir stjórnar. Skilgreinið hver eða hvaða nefndir bera ábyrgð á ákvarðanatöku varðandi efnahags-, umhverfis- og félagsleg áhrif af starfsemi fyrirtækisins Starfsreglur stjórnar, Starfsreglur endurskoðunarnefndar, Starfsreglur starfskjaranefndar
G4-35 Gerið grein fyrir ferli framsals á valdi og ákvarðanatöku um efnahags-, umhverfis- og félagslega þætti frá stjórn fyrirtækisins til yfirmanna og annarra starfsmanna Starfsreglur stjórnar
G4-36 Gerið grein fyrir hvort fyrirtækið hefur skapað stöðu á framkvæmdastjórnarstigi til að fara með efnahags-, umhverfis- og félagslega þætti, og hvort sá er sinnir þeirri stöðu svarar beint til æðstu stjórnenda fyrirtækisins Samfélagsábyrgð heyrir undir starfsheitinu samfélagstengsl sem svarar beint til forstjóra
G4-37 Gerið grein fyrir verkferlum um samskipti milli hagsmunaaðila og stjórnar vegna efnahags-, umhverfis- og félaslegra þátta. Ef slík samskipti eru falin öðrum en stjórn, tilgreinið þann aðila og gerið grein fyrir hvernig viðkomandi kemur upplýsingum áfram til stjórnar Að hluta Samfélagsábyrgð heyrir undir starfsheitinu samfélagstengsl sem svarar beint til forstjóra
G4-38 Samsetning stjórnar og undirnefnda Efnahagur - stjórnarhættir
G4-39 Gefið til kynna hvort formaður stjórnar er einnig framkvæmdarstjóri Formaður stjórnar er ekki í framkvæmdastjórn
G4-40 Ferli til ákvörðunar á samsetningu, hæfi og sérþekkingu stjórnarmanna og nefnda stjórnar, þ.m.t. reglur um kynjahlutfall og annað er varðar jafnrétti Samþykktir
G4-41 Ferlar sem eiga að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra hjá stjórnarmönnum Starfsreglur stjórnar
Hlutverk stjórnar hvað varðar tilgang, gildi og stefnu
G4-42 Skýrið hlutverk stjórnar og framkvæmdastjóra varðandi þróun, samþykki og uppfærslu á tilgangi og gildum, stefnumótun, markmiðasetningu og markmiðum er varða efnahagsleg, umhverfisleg og samfélagsleg áhrif HB Grandi - Stefna og framtíðarsýn
G4-43 Hvaða ráðstafanir eru gerðar til að þróa og auka þekkingu æðstu stjórnanda á efnahags-, umhverfis- og samfélagsmálum HB Grandi - Um skýrsluna
G4-44 Ferli til að meta frammistöðu stjórnar, sér í lagi fjárhagslega, umhverfislega og samfélagslega frammistöðu Nei
Áhættustjórnun
G4-45 Ferlar sem stjórnin styðst við til að hafa eftirlit með greiningu og stýringu fyrirtækisins á fjárhagslegri, umhverfislegri og samfélagslegri frammistöðu Nei
G4-46 Greinið frá þætti stjórnar í mati á árangri og áhrifum áhættustýringar fyrirtækisins á sviði efnahags-, umhverfis- og samfélagsmála. Nei
G4-47 Greinið frá tíðni endurskoðunar stjórnar á áhrifum, áhættu og tækifærum í efnahags-, umhverfis- og samfélagsmálum. Nei
Skýrslugjöf í samfélagsmálum
G4-48 Tilgreinið æðsta stjórnanda sem formlega metur og samþykkir sjálfbærniskýrslu og tekur ábyrgð á að allir efnisþættir séu útlistaðir og metnir. Forstjóri
Árangursmat
G4-49 Gerið grein fyrir hvernig mikilsháttar málefnum er miðlað til stjórnar Samþykktir - Markmið og skyldur
G4-50 Skýrið frá eðli og umfangi mikilsháttar málefna sem vísað var til stjórnar. Skýrið þau ferli sem notuð voru við greiningu og lausn þessara mála Efnahagur - Stjórnarhættir
Starfskjarastefna
G4-51 Skýrið starfskjarstefnu stjórnar og framkvæmdastjórnar Starfskjarastefna
G4-52 Skýrið ferli kjarasamninga Starfsfólk - Mannréttindi
G4-53 Skýrið hvernig leitast er eftir áliti hlutaðeigandi varðandi starfskjör, þ.m.t. niðurstöður atkvæðagreiðslu við gerð starfskjarastefnu og tillögur um starfskjör (ef við á) Starfskjarastefna
G4-54 Tilgreinið árlega launagreiðslu til hæstlaunaðasta starfsmanns fyrirtækisins í hlutfalli við árlega meðallaunagreiðslu til allra starfsmanna í hverju landi (að frátöldum hæstlaunaðasta starfsmanninum) fyrir hvert starfsland Nei
G4-55 Tilgreinið árlegra launahækkun til hæstlaunaðasta starfsmanns fyrirtækisins í prósentum í hlutfalli við árlega meðallaunahækkun til allra starfsmanna í hverju landi (að frátöldum hæstlaunaðasta starfsmanninum) fyrir hvert starfsland Nei
G4-56 Greinið frá gildum, grundvallarreglum, kröfum og viðmiðum um almennt viðtekna hegðun og siðareglur Að hluta Starfsfólk - Mannréttindi
G4-57 Skýrið ytri og innri ferli sem kveða á um að leitað sé ráðgjafar í tengslum við siðferði og lagaleg málefni, sem og mál er varða heilindi fyrirtækisins (svo sem hjálparsíma eða ráðgjafaver) Nei
G4-58 Gerið grein fyrir ytri og innri ferlum til að upplýsa um ósiðlega hegðun, lögbrot og mál tengd heilindum fyrirtækisins, svo sem ferli tilkynninga til yfirmanna, ferli uppljóstrana (e. whistle-blowing) eða nafnlausra ábendinga Nei
Efnahagur
Fjárhagsleg frammistaða
G4-EC1 Bein efnahagsleg verðmæti, sköpuð og dreifð, þ.m.t. tekjur, rekstrarkostnaður, greiðslur til starfsmanna, framlög og önnur fjárfesting í samfélaginu, óráðstafað eigið fé og greiðslur til eiginfjáreigenda og ríkisstjórna Efnahagur
G4-EC2 Fjárhagsleg áhrif, áhætta og tækifæri fyrirtækisins af aðgerðum vegna loftslagsbreytinga Umhverfi - Samstarf í umhverfismálum
G4-EC3 Yfirlit yfir skuldbindingar fyrirtækis vegna lífeyrisgreiðslna og kaupaukakerfa HB Grandi hefur enga samninga við stjórnendur og starfsmenn vegna lífeyrisskuldbindinga og kaupaukakerfa
G4-EC4 Verulegur fjárhagslegur stuðningur frá opinberum aðilum Efnahagur - Rekstraruppgjör
Nálægð á markaði
G4-EC5 Yfirlit yfir byrjunarlaun eftir kyni samanborið við almenn byrjunarlaun þar sem fyrirtækið er með starfsstöð Nei
G4-EC6 Hlutfall stjórnenda úr nærsamfélagi Efnahagur
Óbein efnahagsleg áhrif
G4-EC7 Fjárfestingar í innviðum og þjónustu samfélagsins Efnahagur - Fjárfestingar í innviðum og þjónustu samfélagsins
G4-EC8 Óbein efnhagsleg áhrif og umfang þeirra Efnahagur
Öflun aðfanga
G4-EC9 Hlutfall innkaupa frá birgjum úr nærsamfélagi Efnahagur - Innkaupastefna og birgjamat
Viðskiptavinur
Heilsa og öryggi viðskiptavina
G4-PR1 Hlutfall vöru og þjónustu sem hefur verið metin út frá heilsu- og öryggissjónarmiðum Gæði og rekjanleiki
G4-PR2 Heildarfjöldi brota gegn reglum og eigin stöðlum um heilsufarsleg og öryggistengd áhrif frá vöru eða þjónustu á líftíma vöru/þjónustu, tilgreint skv. niðurstöðu Gæði og rekjanleiki
Merkingar á vöru og þjónustu
G4-PR3 Upplýsingagjöf um vöru og þjónustu sem kveðið er á um í verkferlum og hlutfall mikilvægra vara og þjónustu sem slíkar kröfur um upplýsingagjöf ná til Gæði og rekjanleiki
G4-PR4 Heildarfjöldi brota gegn reglum og eigin stöðlum um upplýsingagjöf og merkingar á vöru og þjónustu, tilgreint skv. niðurstöðu Gæði og rekjanleiki
G4-PR5 Verklag sem tengist ánægju viðskiptavina, þ.m.t. niðurstöður mælinga á ánægju viðskiptavina Gæði og rekjanleiki
Markaðssetning
G4-PR6 Sala á bannaðri eða umdeildri vöru HB Grandi selur ekki vöru inn á markaði þar sem varan er bönnuð
G4-PR7 Heildarfjöldi brota gegn reglum og eigin stöðlum um markaðsmál, þ.m.t. auglýsingar, kynningar og styrkveitingar Engin brot
Persónuvernd viðskiptavina
G4-PR8 Heildarfjöldi mikilsháttar kvartana vegna brota á reglum/lögum um persónuvernd og þjófnaður á upplýsingum um viðskiptavini Engin brot
Reglufylgni
G4-PR9 Fjárhæð sekta vegna brota gegn lögum og reglum um vöruframboð og notkun á vörum og þjónustu Engin brot
Starfsmaður
Vinnuafl
G4-LA1 Starfsmannavelta eftir aldri, kyni og starfsstöð Nei
G4-LA2 Hlunnindi fyrir fastráðna starfsmenn í fullri stöðu sem ekki bjóðast lausráðnum eða starfsmönnum í hlutastarfi, eftir starfsemi Að hluta Starfsfólk
G4-LA3 Endurkoma til starfa og starfslok að afloknu foreldraorlofi eftir kyni Nei
Kjaramál
G4-LA4 Lágmarks uppsagnarfrestur í tengslum við mikilsháttar breytingar á starfsemi, þ.m.t. hvort kveðið er á um slíkt í kjarasamningum Árið 2018 í hnotskurn - Umfjöllunarefni
Vinnueftirlit
G4-LA5 Hlutfall heildar vinnuafls sem á fulltrúa í formlegum samstarfsnefndum starfsmanna og stjórnenda sem hafa eftirlit með og eru ráðgefandi um vinnueftirlit Starfsfólk - Öryggi
G4-LA6 Tíðni meiðsla, vinnutengdra sjúkdóma, fjarverudaga og dauðsföll tengd starfi eftir starfsstöðvum Starfsfólk - Slys
G4-LA7 Hlutfall starfsfólks sem er í áhættuhópi um vinnutengd slys eða sjúkdóma Starfsfólk - Slys
G4-LA8 Vinnuverndarmál sem kveðið er á um í formlegum samingum við stéttarfélög Starfsfólk - Öryggi
Þjálfun og menntun
G4-LA9 Meðaltími fræðslustunda á starfsmann á ári eftir starfshópum Starfsfólk - Fræðsla
G4-LA10 Verkefni er lúta að þekkingarþróun og símenntun sem styðja starfsmenn til að viðhalda starfsmöguleikum sínum og aðlagast starfslokum Starfsfólk - Fræðsla
G4-LA11 Hlutfall starfsmanna sem undirgangast reglulegt frammistöðumat og eiga starfsþróunarsamtal Nei
Fjölbreytileiki og jöfn tækifæri
G4-LA12 Samsetning stjórnenda og starfsmanna eftir kyni, aldri og minnihlutahópum, auk annarra fjölbreytileikavísa Að hluta Starfsfólk
Launajafnrétti
G4-LA13 Hlutfall launa karla og kvenna eftir stöðugildum Nei
Mat á starfsskilyrðum starfsfólks birgja
G4-LA14 Hlutfall nýrra birgja sem metnir voru með tilliti til mannauðsmála Nei
G4-LA15 Raunveruleg og möguleg neikvæð áhrif á mannauð í virðiskeðju fyrirtækisins og viðbrögð við þeim áhrifum Að hluta Starfsfólk - Mannréttindi
Starfsskilyrði og höndlun umkvörtunarefna
G4-LA16 Verklag og fjöldi ábendinga vegna mannauðsmála og úrlausn þeirra Að hluta Starfsfólk - Mannréttindi
Samfélag
Nærsamfélag
G4-SO1 Eðli, umfang og virkni hvers konar verkefna og verklags sem metur og stýrir áhrifum starfseminnar á samfélög, þ.m.t. upphaf og lok starfsemi, sem og starfsemistímabil Nei
G4-SO2 Starfsemi með hugsanleg eða raunveruleg neikvæð áhrif á samfélagið Árið í hnotskurn - Umfjöllunarefni
Spilling
G4-SO3 Hlutfall og heildarfjöldi viðskiptaeininga sem greindar hafa verið með tilliti til spillingaráhættu Félagið hefur ekki sett sér skrifleg viðmið um siðferði, spillingu, mannréttindi eða mútur.
G4-SO4 Upplýsingamiðlun og þjálfun í ferlum og stefnum um spillingu Félagið hefur ekki sett sér skrifleg viðmið um siðferði, spillingu, mannréttindi eða mútur.
G4-SO5 Viðbrögð við spillingu Félagið hefur ekki sett sér skrifleg viðmið um siðferði, spillingu, mannréttindi eða mútur.
Opinber stefna
G4-SO6 Framlög til stjórnmálamanna, stjórnmálaflokka og tengdra aðila Samfélags- og samstarfsverkefni
Samkeppnishamlandi hegðun
G4-SO7 Heildarfjöldi lagalegra aðgerða vegna samkeppnismála, einokun og niðurstaða þeirra mála Engin mál hafa komið upp á árinu.
Reglufylgni
G4-SO8 Fjárhæð viðurlaga og tæmandi listi yfir viðurlög sem fyrirtækið hefur verið látið sæta vegna brota á lögum og reglum Engin mál hafa komið upp á árinu.
Mat á samfélagsáhrifum birgja
G4-SO9 Hlutfall nýrra birgja sem hafa verið rýndir með tilliti til viðmiða um samfélagsábyrgð Efnahagur - Innkaupastefna og birgjamat
G4-SO10 Mikil raunveruleg og/eða hugsanleg neikvæð áhrif á samfélagið í virðiskeðju og aðgerðir sem gripið hefur verið til Árið í hnotskurn - Umfjöllunarefni
Samfélagsáhrif og meðhöndlun umkvörtunarefna
G4-SO11 Fjöldi ábendinga/kvartana vegna áhrifa á samfélagið og úrlausn mála Nei
Mannréttindi
Fjárfestingar
G4-HR1 Heildarfjöldi og hlutfall mikilvægra fjárfestingarsamninga sem innihalda ákvæði um eða hafa verið rýndir m.t.t. mannréttinda Nei
G4-HR2 Heildarstundir fræðslu til starfsmanna um stefnur og starfsferla er varða mannréttindamál sem snerta starfsemina, þ.m.t. hlutfall starfsmanna sem hlutu þjálfun Nei
Jafnræði
G4-HR3 Heildarfjöldi brota gegn jafnræðisstefnu og aðgerðir sem gripið var til Nei
Félagafrelsi og kjarviðræður
G4-HR4 Fjöldi rekstrareininga og birgja sem hafa verið rýndir með tilliti til þess hvort hætta sé á að brotið sé á rétti starfsmanna til kjarasamninga og þátttöku í stéttarfélögum, og aðgerðir sem gripið hefur verið til til að tryggja þessi réttindi Að hluta Starfsfólk - Mannréttindi
Barnavinna
G4-HR5 Starfsemi og birgjar þar sem hætta er á barnavinnu og aðgerðir sem gripið hefur verið til til að útrýma barnavinnu Nei
G4-HR6 Starfsemi þar sem hætta er á nauðungarvinnu og skylduvinnu og aðgerðir sem gripið hefur verið til til að koma í veg fyrir slíka starfsemi Nei
Öryggismál
G4-HR7 Hlutfall öryggisstarfsmanna sem þjálfaðir eru í stefnum og verklagi fyrirtækisins hvað varðar þau mannréttindamál er snerta starfsemina Að hluta Starfsfólk - Öryggi
Frumbyggjaréttur
G4-HR8 Heildarfjöldi brota gegn réttindum frumbyggja og aðgerðir sem gripið var til Á ekki við
Mat
G4-HR9 Hlutfall starfsstöðva sem hafa þarfnast umfjöllunar og/eða áhættumats vegna mannréttindamála Nei
Mat á mannréttindamálum birgja
G4-HR10 Hlutfall nýrra birgja sem hafa verið rýndir m.t.t. mannréttinda Að hluta Greining hefur ekki átt sér stað.
G4-HR11 Mannréttindabrot eða hætta á mannréttindabrotum og afleiðingar þeirra innan virðiskeðju fyrirtækisins og aðgerðir við slíkum brotum Að hluta Greining hefur ekki átt sér stað.
Mannréttindi og meðhöndlun umkvörtunarefna
G4-HR12 Fjöldi ábendinga vegna mannréttindabrota sem hafa verið tilkynnt, tekið á og leyst eftir formlegu ábendingaferli Að hluta Greining hefur ekki átt sér stað.
Umhverfi
Efnisnotkun
G4-EN1 Notkun hráefna eftir þyngd eða magni Nei
G4-EN2 Hlutfall endurunnins hráefnis Nei
Orka
G4-EN3 Bein orkunotkun eftir orkutegund Umhverfi - Umhverfisuppgjör
G4-EN4 Óbein orkunotkun eftir orkutegund Umhverfi - Umhverfisuppgjör
G4-EN5 Orkunotkun í hlutfalli við umfang fyrirtækisins Umhverfi - Umhverfisuppgjör
G4-EN6 Aðgerðir til að draga úr orkunotkun Umhverfi
G4-EN7 Orkuþörf vöru og þjónustu Umhverfi - Umhverfisuppgjör
Vatn
G4-EN8 Notkun vatns eftir uppruna Umhverfi - Umhverfisuppgjör
G4-EN9 Vatnsból sem vatnsnýting hefur mikilsverð áhrif á Á ekki við
G4-EN10 Hlutfall og heildarmagn á endurunnu og endurnýttu vatni Á ekki við
Líffræðileg fjölbreytni
G4-EN11 Staðsetning og stærð landskika í eigu, leigu eða umsjá fyrirtækisins innan verndaðra svæða eða svæða sem liggja að vernduðu landi og landi þar sem fjölbreytileiki lífríkis er mikill en er þó ekki verndað Á ekki við
G4-EN12 Lýsing á mikilsverðum áhrifum af starfsemi, vörum og þjónustu fyrirtækisins innan verndaðra svæða eða svæða sem liggja að vernduðu landi og landi þar sem fjölbreytileiki lífríkis er mikill en er þó ekki verndað Umhverfi - Ábyrgar fiskveiðar
G4-EN13 Vernd eða viðreisn búsvæða Umhverfi - Ábyrgar fiskveiðar
G4-EN14 Fjöldi tegunda á rauðum lista Alþjóðanáttúruverndarsambandsins og innlendum verndarskrám sem hafa búsvæði sitt á landi þar sem fyrirtækið er með starfsemi, eftir útrýmingarhættu Að hluta Umhverfi - Ábyrgar fiskveiðar
Losun
G4-EN15 Bein losun gróðurhúsalofttegunda Umhverfi - Umhverfisuppgjör
G4-EN16 Óbein losun gróðurhúsalofttegunda Umhverfi - Umhverfisuppgjör
G4-EN17 Önnur óbein losun gróðurhúsalofttegunda Umhverfi - Umhverfisuppgjör
G4-EN18 Umfang losunar gróðurhúsalofttegunda Umhverfi - Umhverfisuppgjör
G4-EN19 Aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og árangur Umhverfi
G4-EN20 Losun ósoneyðandi efna Umhverfi - Úrgangur
G4-EN21 Losun köfnunarefnisoxíðs NOx, brennisteinsoxíðs SOx og annarra lofttegunda Umhverfi - Eldsneytisnotkun
Frárennsli og úrgangur
G4-EN22 Heildarfrárennsli vatns eftir gæðum og viðtaka Að hluta Umhverfi - Umhverfisuppgjör
G4-EN23 Heildarþyngd úrgangs eftir tegund og förgunaraðferð Umhverfi - Úrgangur
G4-EN24 Heildarfjöldi og magn mikilsháttar leka
G4-EN25 Þyngd á fluttum, innfluttum, útfluttum eða meðhöndluðum úrgangi sem telst til hættulegra efna skv. skilgreiningum viðauka I, II, III og VIII við Basel-sáttmálann og hlutfall úrgangs sem er fluttur milli landa Á ekki við
G4-EN26 Gerð og stærð verndarstaða og líffræðilegur fjölbreytileiki vatnseininga og tengdra búsvæða sem verða fyrir áhrifum vegna frárennslis og afrennslis frá starfsemi fyrirtækisins Á ekki við
G4-EN27 Aðgerðir til að draga úr umhverfisáhrifum vöru og þjónustu og árangur aðgerða Umhverfi
G4-EN28 Hlutfall seldra vara og umbúðir sem eru endurunnar eftir tegund Nei
Reglufylgni
G4-EN29 Fjárhæð mikilsháttar sekta og tæmandi listi yfir viðurlög sem fyrirtækið hefur verið látið sæta vegna brota gegn umhverfisverndarlögum og -reglum Engin brot eða sektir
Samgöngur
G4-EN30 Mikilsverð umhverfisáhrif vegna flutnings á framleiðsluvörum og öðrum vörum og hráefni sem fyrirtækið notar, þ.m.t. ferðir starfsmanna Nei
Heildræn umhverfisframmistaða
G4-EN31 Heildarútgjöld vegna umhverfisverndar og -fjárfestingar eftir tegund Nei
Umhverfisáhrif birgja
G4-EN32 Hlutfall nýrra birgja sem voru metnir m.t.t umhverfismála Efnahagur - Innkaupastefna og birgjamat
G4-EN33 Möguleg eða raunveruleg hætta á neikvæðum umhverfisáhrifum í virðiskeðju fyrirtækisins og viðbrögð við slíkum áhrifum Efnahagur - Innkaupastefna og birgjamat
Umhverfismál og meðhöndlun umkvörtunarefna
G4-EN34 Fjöldi umkvörtunarefna vegna umhverfisáhrifa sem tekið var á og leyst úr í formlegu ferli Að hluta Engar kvartanir
Matvælaframleiðsla
FP1 Hlutfall af keyptu magni frá birgjum í samræmi við upprunastefnu fyrirtækisins Efnahagur - Innkaupastefna og birgjamat
FP2 Hlutfall af keyptu magni sem staðfest hefur verið að stenst kröfur um alþjóðlega viðurkennda framleiðslustaðla, skipt niður á einstaka staðla Gæði og rekjanleiki - Ábyrg veiði
FP3 Hlutfall af glötuðum vinnutíma vegna ágreinings innan iðnaðarins, verkfalla eða verkbanna, eftir landi Engin tapaður vinnutími vegna verkfalla eða verkbanna árið 2018
FP5 Hlutfall af framleiddu magni á starfstöðvum sem hlotið hefur vottun sjálfstæðs þriðja aðila í samræmi við alþjóðlega viðurkenndar öryggisreglur um stjórnunarkerfisstaðla Gæði og rekjanleiki
FP6 Hlutfall af heildarsölumagni neysluvara, eftir vöruflokki, sem er með lækkuðu hlutfalli mettaðra fitusýra, transfitusýra, natríums og viðbætts sykurs Afurðir félagsins eru í öllum tilfellum hreinar og náttúrulega heilnæmar sjávarafurðir.
FP7 Hlutfall af heildarsölumagni neysluvara, eftir vöruflokki, sem inniheldur aukin næringarefni á borð við trefjar, vítamín, steinefni, plöntuefni eða virk matvælaaukefni Afurðir félagsins eru í öllum tilfellum hreinar og náttúrulega heilnæmar sjávarafurðir.
FP8 Stefnur og venjur í samskiptum við neytendur um innihald og næringargildi umfram það sem er lögbundið Lítill hluti afurða er vörur í neytendaumbúðum undir merkjum annarra fyrirtækja og sér félagið því ekki um hönnun eða skipulagningu merkinga á þeim.
FP9 Hlutfall og heildarfjöldi dýra í eldi og/eða vinnslu, eftir tegund og kyni Ársskýrsla - Starfsemin
FP10 Stefnur og venjur, eftir tegund og kyni, sem lúta að líkamlegum breytingum og svæfingarlyfjum Félagið veiðir einungis villtan fisk
FP11 Hlutfall og heildarfjöldi dýra í eldi og/eða vinnslu, eftir tegund og kyni, samkvæmt húsnæðisgerð Ársskýrsla - Starfsemin
FP12 Stefnur og venjur í tengslum við sýklalyf, bólgueyðandi lyf, hormóna og/eða vaxtaraukandi meðferð, eftir tegynd og kyni Á ekki við Afurðir félagsins eru í öllum tilfellum hreinar og náttúrulega heilnæmar sjávarafurðir.
FP13 Heildarfjöldi tilvika þar sem brotið er í bága við lög, reglugerðir eða stefnu sem tengjast stöðlum um flutninga, afhendingu og aðferðir við slátrun lifandi land- og sjávardýra Á ekki við Afurðir félagsins eru í öllum tilfellum hreinar og náttúrulega heilnæmar sjávarafurðir.